fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Er ósáttur við ákvörðun Gary – „Þetta finnst mér bara lélegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 15:00

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss tapaði fyrir HK á svekkjandi hátt í síðustu umferð í Lengjudeildinni.

Liðið komst í 1-0 en tapaði að lokum 1-2. Selfyssingar klúðruðu tveimur vítaspyrnum í leiknum.

Þá fyrri tók Gary Martin og þá síðari Gonzalo Zamorano.

Þetta var rætt í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut á mánudag. Þar sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, að hann hefði viljað sjá Gary taka seinna vítið einnig.

„Þetta er maður sem er klárlega á besta samningnum þarna. Hann er búinn að vera með bandið, langstærsta nafnið. Þetta finnst mér bara lélegt. Farðu bara aftur á punktinn og taktu hitann. Ef þú klúðrar getur þú allavega tekið það á sjálfan þig,“ sagði Hrafnkell í þættinum.

Eftir góða byrjun á tímabilinu er Selfoss nú í sjötta sæti deildarinnar með 21 stig.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
Hide picture