fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Allt í rugli í Hafnarfirðinum – „Falla algjörlega á prófinu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 10:04

Eiður Smári Guðjohnsen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekkert gengið upp hjá FH á þessari leiktíð í Bestu deild karla. Liðið er í níunda sæti deildarinnar með ellefu stig eftir fjórtán leiki, stigi fyrir ofan fallsæti.

FH geriði markalaust jafntefli við Breiðablik í gær, þrátt fyrir að vera manni fleiri nær allan leikinn.

Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, sagði  í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik að það væri góður andi í leikmannahópnum, þrátt fyrir slappt gengi.

„Það er erfitt að vera með góðan anda þegar þú vinnur ekki fótboltaleiki,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni á Stöð 2 Sport eftir leik FH í gær.

Albert Brynjar Ingason tók í svipaðan streng. „Þetta er þungt og maður setur bara meiri kröfur á þetta lið. Einum fleiri í 80 mínútur. Þeir eiga ekki að vera í fallbaráttu með þennan hóp.“

„Það er ekki hægt að gefa þeim neinn afslátt eftir þennan leik. Þetta var gullið tækifæri til að vinna toppliðið í deildinni, sýna smá karakter eftir svona langa hrinu af vonbrigðum. Mér fannst þeir bara falla á prófinu algjörlega,“ sagði Albert Brynjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnaður Viktor Bjarki skoraði á útivelli gegn Barcelona – Sjáðu markið

Magnaður Viktor Bjarki skoraði á útivelli gegn Barcelona – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United gæti mokað inn peningum með því að selja nafnið

United gæti mokað inn peningum með því að selja nafnið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ward-Prowse í læknisskoðun

Ward-Prowse í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða
433Sport
Í gær

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út
433Sport
Í gær

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens