fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Ótrúlegur munur á launum Bale í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur skrifað undir samning við Los Angeles FC í Bandaríkjunum og mun reyna fyrir sér í MLS-deildinni.

Bale var á meðal launahæstu leikmanna Evrópu er hann spilaði fyrir Real Madrid en hann hefur nú kvatt spænska félagið.

Bale hefur verið í varahlutverki á Santiago Bernabeu undanfarin ár en mun væntanlega spila stórt hlutverk í Los Angeles.

Þessi fyrrum leikmaður Tottenham fékk 28 milljónir punda fyrir síðasta tímabil en sú laun eru að lækka gríðarlega með skrefinu til Bandaríkjanna.

Samkvæmt Mirror þá mun Bale nú fá 1,3 milljón punda fyrir eitt ár hjá Los Angeles sem er gríðarleg launalækkun.

Bale þurfti að finna sér nýtt félag svo hann yrði í formi þegar Wales spilar á HM í Katar í lok árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka