fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Ótrúlegur munur á launum Bale í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur skrifað undir samning við Los Angeles FC í Bandaríkjunum og mun reyna fyrir sér í MLS-deildinni.

Bale var á meðal launahæstu leikmanna Evrópu er hann spilaði fyrir Real Madrid en hann hefur nú kvatt spænska félagið.

Bale hefur verið í varahlutverki á Santiago Bernabeu undanfarin ár en mun væntanlega spila stórt hlutverk í Los Angeles.

Þessi fyrrum leikmaður Tottenham fékk 28 milljónir punda fyrir síðasta tímabil en sú laun eru að lækka gríðarlega með skrefinu til Bandaríkjanna.

Samkvæmt Mirror þá mun Bale nú fá 1,3 milljón punda fyrir eitt ár hjá Los Angeles sem er gríðarleg launalækkun.

Bale þurfti að finna sér nýtt félag svo hann yrði í formi þegar Wales spilar á HM í Katar í lok árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Í gær

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Í gær

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik