fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Óli Jó nú staddur á Hlíðarenda

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 11:18

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson er nú staddur á Hlíðarenda þessa stundina. Frá þessu segir Hjörvar Hafliðason á Twitter.

Ólafur var látinn fara frá FH fyrr í sumar eftir slæmt gengi.

Sæti Heimis Guðjónssonar sem þjálfari Vals er sagt heitt. Ekki bætti 3-2 tap gegn ÍBV í Bestu deildinni í gær úr skák.

Valur er í fimmta sæti deildarinnar með 20 stig.

Ólafur náði frábærum árangri með Val er hann stýrði liðinu á árunum 2014 til 2019, áður en Heimir tók við. Valur varð til að mynda Íslandsmeistari 2017 og 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna