fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Selja tíu prósent á næstum 30 milljarða til að laga fjárhaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 12:00

Nývangur/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona samdi í gær við fjárfestingafyrirtækið Sixth Street um að félagið myndi selja þeim tíu prósent af sjónvarpstekjum sínum næstu tuttugu árin.

Sixth Street greiðir fyrir það rúmar 207 milljónir evra. Upphæðin jafngildir 29 milljörðum íslenskra króna.

Barcelona gerir þetta til að sjá til þess að félagið komi út í hagnaði áður en nýtt rekstrartímabil hefst í dag.

Ef tekið er mið af sjónvarpstekjum Barcelona síðasta árið ætti Sixth Street að fá um 400 milljónir evra í sinn vasa á meðan sanmningurinn er í gildi.

Barcelona hefur verið í gífurlegum fjárhagsvandræðum undanfarið. Í fyrra þurfti félagið til að mynda að leyfa Lionel Messi að fara frítt til Paris Saint-Germain þar sem það átti ekki efni á að endurnýja samning argentíska snillingsins sem var að renna út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi