fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Arnar Þór minnkar við sig í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 17:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands, mun frá og með haustinu ekki lengur gegn starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands með landsliðsþjálfarastarfinu.

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Vísi.

Vanda segir að staðan verði auglýst í haust. Ákveðið var árið 2020 að Arnar myndi gegna stöðu yfirmanns knattspyrnumála tímabundið. Það reyndust þó verða tvö ár þegar uppi var staðið. Nú mun hann geta einbeitt sér að þjálfarastarfinu eingöngu.

„Fyrri stjórn ákvað í desember að þetta væri eitthvað sem við þyrftum að gera, enda finnst mér það mjög eðlilegt. Það er fullt starf að vera þjálfari A-landsliðs karla,“ sagði Vanda við Vísi.

Næsti leikur karlalandsliðsins verður gegn Albaníu ytra í lok september. Leikurinn er liður í Þjóðadeildinni, þar sem Ísland á enn möguleika á að enda efst í sínum riðli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ward-Prowse í læknisskoðun

Ward-Prowse í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða

Skiptin að ganga í gegn fyrir rúma sex milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Fer frá KR til Eyja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út

Framtíð Sterling gæti ráðist á næstu sólarhringum – Munu hugsanlega borga hann út
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens

Landsliðskonan skrifaði undir í Flórens
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal

Gefur í skyn að Alvarez gæti endað hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“

Hjörvar varpar fram kenningu um umdeilt útspil Arnars um helgina – „Held að hann sé að reyna að henda þessu frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur