fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Arnar Þór minnkar við sig í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. júní 2022 17:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands, mun frá og með haustinu ekki lengur gegn starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands með landsliðsþjálfarastarfinu.

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Vísi.

Vanda segir að staðan verði auglýst í haust. Ákveðið var árið 2020 að Arnar myndi gegna stöðu yfirmanns knattspyrnumála tímabundið. Það reyndust þó verða tvö ár þegar uppi var staðið. Nú mun hann geta einbeitt sér að þjálfarastarfinu eingöngu.

„Fyrri stjórn ákvað í desember að þetta væri eitthvað sem við þyrftum að gera, enda finnst mér það mjög eðlilegt. Það er fullt starf að vera þjálfari A-landsliðs karla,“ sagði Vanda við Vísi.

Næsti leikur karlalandsliðsins verður gegn Albaníu ytra í lok september. Leikurinn er liður í Þjóðadeildinni, þar sem Ísland á enn möguleika á að enda efst í sínum riðli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur