fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Breiðablik burstaði KR

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 21:03

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4 – 0 KR
1-0 Viktor Karl Einarsson (’24)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson (’39, víti)
3-0 Ísak Snær Þorvaldsson (’55)
4-0 Jason Daði Svanþórsson (’59)

Lið Breiðabliks er gríðarlega sterkt í Bestu deild karla og hefur tapað einum af 11 leikjum í sumar.

Blikar eru nú með 11 stiga forskot á toppi deildarinnar eftir leik við KR í kvöld sem fór fram í Kópavogi.

Sigur heimamanna var aldrei í hættu en liðið skoraði fjögur mörk gegn engu frá KR og frammistaðan sannfærandi.

Ísak Snær Þorvaldsson komst að sjálfsögðu á blað fyrir Blika og var að skora sitt tíunda mark í sumar.

Þetta var þriðji leikur KR í röð án sigurs og er liðið með 16 stig í sjötta sæti deildarinnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Í gær

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum