fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Besta deildin: Breiðablik burstaði KR

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 21:03

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4 – 0 KR
1-0 Viktor Karl Einarsson (’24)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson (’39, víti)
3-0 Ísak Snær Þorvaldsson (’55)
4-0 Jason Daði Svanþórsson (’59)

Lið Breiðabliks er gríðarlega sterkt í Bestu deild karla og hefur tapað einum af 11 leikjum í sumar.

Blikar eru nú með 11 stiga forskot á toppi deildarinnar eftir leik við KR í kvöld sem fór fram í Kópavogi.

Sigur heimamanna var aldrei í hættu en liðið skoraði fjögur mörk gegn engu frá KR og frammistaðan sannfærandi.

Ísak Snær Þorvaldsson komst að sjálfsögðu á blað fyrir Blika og var að skora sitt tíunda mark í sumar.

Þetta var þriðji leikur KR í röð án sigurs og er liðið með 16 stig í sjötta sæti deildarinnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola