fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Jafnt hjá botnliðunum

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KV 1 – 1 Þróttur V.
0-1 Alexander Helgason (’42)
1-1 Einar Már Þórisson (’80, víti)

Þróttur Vogum fékk sitt annað stig í Lengjudeild karla í kvöld er liðið spilaði við KV á útivelli.

Um var að ræða tvö af neðstu liðum deildarinnar en KV var með þrjú stig fyrir leik og Þróttur aðeins eitt.

AlexandeR Helgason skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld en hann kom Þrótturum yfir á 42. mínútu.

Staðan var 1-0 fyrir gestunum þar til á 80. mínútu er Einar Már Þórisson jafnaði metin fyrir KV.

Markið kom úr vítaspyrnu sem var dæmd á markmanninn Rafal Stefán Daníelsson sem sá einnig rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt