fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Velur sama treyjunúmer og Eiður Smári notaði

433
Þriðjudaginn 21. júní 2022 20:49

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, mun klæðast treyju númer 22 hjá félaginu í vetur eftir að hafa skrifað undir á dögunum.

Rudiger kemur til Real frá Chelsea á Englandi en hann var samningslaus og mátti því semja við annað félag.

Chelsea reyndi hvað það gat til að halda Þjóðverjanum en hans draumur var alltaf að spila fyrir Real.

Það eru ekki of margir leikmenn sem velja treyjunúmerið 22 en Eiður Smári Guðjohnsen gerði það vel í þeirri treyju einmitt hjá Chelsea.

Rudiger útskýrði val sitt við Marca en hann er mest hrifinn af númerinu 2 sem er treyja Dani Carvajal og stóð valið á milli 12 eða 22.

Eiður spilaði með Chelsea líkt og Rudiger og var lengi með þetta treyjunúmer en fékk síðar númerið sjö er hann samdi við Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum

Grátbiður United að hætta öllum tilraunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng