fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

PSG reynir að stela Lewandowski

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 17:00

Lewandowski og eiginkona hans, Anna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG er byrjað að skoða það hvort félagið geti krækt í hinn öfluga Robert Lewandowski í sumar. Framherjinn vill fara frá FC Bayern.

Lewandowski vill helst fara til Barcelona en spænska félagið er að reyna að kaupa pólska framherjann.

Barcelona er hins vegar í fjárhagsvandræðum og gæti átt í vandræðum með að borga 43 milljónir punda sem Bayern vill.

Franskir miðlar segja að PSG skoði nú stöðuna en félagið vill fá inn framherja sem hentar vel með Kylian Mbappe og hentar hans styrkleikum.

Lewandowski er í stríði við forráðamenn Bayern sem vilja ekki selja hann en framherjinn vill ólmur burt frá Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt