fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Eiður Smári: Kemur enginn með töfrasprota hér inn

433
Þriðjudaginn 21. júní 2022 21:23

Eiður Smári og FH-ingar eru í veseni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen þjálfaði FH í sínum fyrsta leik í kvöld eftir að hafa tekið aftur við liðinu á dögunum.

Eiður sá sína menn gera jafntefli í fyrsta leik en FH sótti eitt stig á Akranes gegn ÍA.

Eftir leik ræddi Eiður við Stöð 2 Sport og var hann heilt yfir nokkuð sáttur með frammistöðuna og úrslitin.

,,Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og svo vantaði aðeins meiri áreiðni og gæði inni á milli. Þetta voru ekki auðveldar aðstæður í dag heldur en mér fannst við sýna mikla þolinmæði því það var ekki auðvelt að brjóta Skagaliðið niður,“ sagði Eiður.

,,Mér fannst jafntefli sanngjarnt. Vinnusemin var upp á tíu, við sýndum karakter með að koma til baka og sýndum trú og þolinmæði og uppskárum út frá því.“

,,Það kemur enginn með töfrasprota hér inn, ég er búinn að vera hér í tvo daga og það sem við vildum sjá var liðsheild og mér fannst við sjá það.“

Eiður bætti svo við að Gunnar Nielsen ætti að snúa aftur eftir næstu helgi en markmaðurinn hefur verið fjarverandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð