fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Eiður Smári: Kemur enginn með töfrasprota hér inn

433
Þriðjudaginn 21. júní 2022 21:23

Eiður Smári og FH-ingar eru í veseni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen þjálfaði FH í sínum fyrsta leik í kvöld eftir að hafa tekið aftur við liðinu á dögunum.

Eiður sá sína menn gera jafntefli í fyrsta leik en FH sótti eitt stig á Akranes gegn ÍA.

Eftir leik ræddi Eiður við Stöð 2 Sport og var hann heilt yfir nokkuð sáttur með frammistöðuna og úrslitin.

,,Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel og svo vantaði aðeins meiri áreiðni og gæði inni á milli. Þetta voru ekki auðveldar aðstæður í dag heldur en mér fannst við sýna mikla þolinmæði því það var ekki auðvelt að brjóta Skagaliðið niður,“ sagði Eiður.

,,Mér fannst jafntefli sanngjarnt. Vinnusemin var upp á tíu, við sýndum karakter með að koma til baka og sýndum trú og þolinmæði og uppskárum út frá því.“

,,Það kemur enginn með töfrasprota hér inn, ég er búinn að vera hér í tvo daga og það sem við vildum sjá var liðsheild og mér fannst við sjá það.“

Eiður bætti svo við að Gunnar Nielsen ætti að snúa aftur eftir næstu helgi en markmaðurinn hefur verið fjarverandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu