fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Englandsmeistarabikarinn á leið til Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 09:30

Pep Guardiola með bikarinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarabikarinn er á leið til Íslands og verður hann til sýnis í félagsheimili Fram í Úlfarsárdal á föstudag.

Magnús Ingvarsson, formaður Manchester City-klúbbsins á Íslandi, sagði frá þessu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardag. City er einmitt ríkjandi Englandsmeistari.

Bikarinn verður til sýnis öllum þeim sem hafa áhuga milli 19 og 21 á föstudag.

Magnús sagði einni frá því að einhver gömul hetja Man City muni að öllum líkindum vera með í för þegar bikarinn verður sýndur á svæði Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana