fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Grétar Rafn fær stórt starf hjá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 13:55

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá úrvalsdeildarliði Tottenham. Verður hann yfir því sviði sem heldur utan um gögn sem tengjast frammistöðum leikmanna. The Athletic greinir frá þessu.

Grétar Rafn hefur undanfarna mánuði starfað sem tæknilegur ráðgjafi innan Knattspyrnusambands Íslands.

Þar áður starfaði hann hjá Everton þar sem hann sá um starf er sneri að þróun leikmanna.

Ljóst er að um afar stórt verkefni er að ræða enda Tottenham eitt af stærstu félagsliðum heims.

Grétar Rafn er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu. Lék hann meðal annars í ensku úrvalsdeildinni sjálfur.

Þá á hann að baki 46 landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband