fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Aðeins um þrjú þúsund miðar seldir – Mikið undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins eru um þrjú þúsund miðar seldir á landsleik Íslands og Ísrael í karlaflokki í kvöld. Leikurinn er liður í Þjóðadeildinni. Um sjö þúsund miðar eru því enn lausir. Fréttablaðið skýrir frá þessu.

Um þýðingarmikinn leik er að ræða fyrir bæði lið. Með sigri er Ísland komið í dauðafæri á að tryggja sér þátttökurétt í umspili um sæti á Evrópumótinu árið 2024. Topplið riðilsins tryggir sig þar inn en sem stendur er Ísrael efst, tveimur stigum á undan Íslandi.

Fjórir riðlar eru alls í B-deild Þjóðadeildarinnar og efstu liðin fara þvi í 4-liða úrslit, sem lýkur svo með úrslitaleik.

Miðasala var einnig dræm fyrir síðasta heimaleik karlalandsliðsins gegn Albönum. Þá tók hún hins vegar kipp skömmu fyrir leik. Það er vonast eftir því að staðan verði einnig sú í þetta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær