fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Aðeins um þrjú þúsund miðar seldir – Mikið undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins eru um þrjú þúsund miðar seldir á landsleik Íslands og Ísrael í karlaflokki í kvöld. Leikurinn er liður í Þjóðadeildinni. Um sjö þúsund miðar eru því enn lausir. Fréttablaðið skýrir frá þessu.

Um þýðingarmikinn leik er að ræða fyrir bæði lið. Með sigri er Ísland komið í dauðafæri á að tryggja sér þátttökurétt í umspili um sæti á Evrópumótinu árið 2024. Topplið riðilsins tryggir sig þar inn en sem stendur er Ísrael efst, tveimur stigum á undan Íslandi.

Fjórir riðlar eru alls í B-deild Þjóðadeildarinnar og efstu liðin fara þvi í 4-liða úrslit, sem lýkur svo með úrslitaleik.

Miðasala var einnig dræm fyrir síðasta heimaleik karlalandsliðsins gegn Albönum. Þá tók hún hins vegar kipp skömmu fyrir leik. Það er vonast eftir því að staðan verði einnig sú í þetta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“