fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Kristófer kemur inn af krafti – „Fann svolítið gleðina aftur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2022 21:59

Kristófer Páll skoraði í síðasta leik. Mynd: Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Páll Viðarsson gekk í raðir Grindavíkur frá Reyni Sandgerði rétt fyrir lok félagaskiptagluggans og fer vel af stað. Hann skoraði frábært aukaspyrnumark í 1-0 sigri liðsins gegn Fylki í síðasta leik í Lengjudeildinni.

Hinn 25 ára gamli Kristófer hefur komið víða við á ferlinum þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur einnig leikið fyrir lið á borð við Keflavík, Selfoss og Leiknir F.

Kristófer var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar í gær. „Þetta var um tíma einn af okkar efnilegustu knattspyrnumaður, auðvitað verið hræðilega óheppinn með meiðsi,“ sagði þáttastjórnandinn Hörður Snævar Jónsson.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, er aðdáandi leikmannsins. „Hann er líka góður í að fara framhjá mönnum og getur sparkað með báðum fótum,“ sagði Hrafnkell og hélt áfram. „Hann fór í Reyni í fyrra og fann svolítið gleðina aftur. Vonandi skorar hann og leggur upp í ár því hann hefur allt til brunns að bera.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
Hide picture