fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu mörkin úr Kórnum – Geggjað spil þegar Valgeir Valgeirs kláraði Aftureldingu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. maí 2022 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK og Afturelding mættust í Kórnum í Lengjudeild karla í gær. Heimamenn voru betri aðilinn í fyrri hálfleik og kom Stefán Ingi Sigurðarson þeim yfir undir lok hans.

HK var áfram betri aðilinn í síðari hálfleik og fór langleiðina með að klára leikinn á 77. mínútu þegar Valgeir Valgeirsson skoraði. Lokatölur urðu 2-0.

HK er í fimmta sæti með sex stig. Afturelding er í því tíunda með tvö stig.

Mörk leiksins má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
Hide picture