fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Salah og Son deila gullskónum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 17:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hjá Liverpool og Heung-Min Son hjá Tottenham deila gullskónum í ensku úrvalsdeildinni.

Báðir skoruðu þeir 23 mörk.

Salah hafði skorað marki meira fyrir lokaumferðina í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigri á Wolves.

Á sama tíma skoraði Son hins vegar tvö mörk fyrir Tottenham sem tryggði sér Meistaradeildarsæti með 0-5 sigri á Norwich.

Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 2 dögum

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo