fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Mbappe fagnaði nýjum samningi með þrennu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 21:05

Neymar og Kylian Mbappe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferðin í Ligue 1 í Frakklandi fór fram í kvöld.

Paris Saint-Germain tók á móti Metz og vann stórsigur, 5-0. Kylian Mbappe fagnaði nýjum risasamningi með þrennu. Þá kvaddi Angel Di Maria París með einu marki. Neymar gerði einnig eitt.

PSG var löngu orðið meistari og lýkur keppni með 15 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Marseille fylgir PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir sigur á Strasbourg í dag og þarf Monaco því að fara í forkeppni hennar.

Rennes fer í Evrópudeildina og Nice í Sambandsdeildina.

Bordeaux og Metz falla úr deildinni og Saint Etienne fer í umspil um að halda sér uppi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag