fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Hörður yfirgefur CSKA Moskvu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. maí 2022 18:48

Hörður Björgvin Magnússon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon mun yfirgefa CSKA Moskvu í Rússlandi í sumar. Félagið hefur staðfest þetta.

Landslismaðurinn kom til CSKA árið 2018. Samningur hans rennur út í sumar og yfirgefur hann félagið þá.

CSKA þakkar Herði fyrir sitt framlag til félagsins með færslu á Twitter í dag. Þá birti það einnig myndband sem sjá má neðst í þessari færslu.

Hörður á 39 landsleiki að baki fyrir Íslands hönd. Ásamt því að leika með CSKA hefur Hörður verið á mála hjá Juventus, Cesena, Spezia og Bristol City í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann

Ummæli Péturs í viðtali við Morgunblaðið vekja athygli – Stefán spyr hvort hann sé að líkja sér við þennan þekkta mann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“