fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Hörður yfirgefur CSKA Moskvu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. maí 2022 18:48

Hörður Björgvin Magnússon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon mun yfirgefa CSKA Moskvu í Rússlandi í sumar. Félagið hefur staðfest þetta.

Landslismaðurinn kom til CSKA árið 2018. Samningur hans rennur út í sumar og yfirgefur hann félagið þá.

CSKA þakkar Herði fyrir sitt framlag til félagsins með færslu á Twitter í dag. Þá birti það einnig myndband sem sjá má neðst í þessari færslu.

Hörður á 39 landsleiki að baki fyrir Íslands hönd. Ásamt því að leika með CSKA hefur Hörður verið á mála hjá Juventus, Cesena, Spezia og Bristol City í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola segir morgunljóst hvert besta lið heims sé

Guardiola segir morgunljóst hvert besta lið heims sé
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“