fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Íslendingalið áfram í norska bikarnum

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. maí 2022 20:04

Alfons Sampsted / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur Íslendingalið fóru áfram í 1. umferð norska bikarsins í kvöld.

Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Noregsmeistara Bodö/Glimt í 4-0 útisigri á Rana. Samúel Kári Friðjónsson kom inn á í hálfleik er topplið Viking vann 6-1 sigur á Rosseland.

Viðar Örn Kjartansson var á bekknum er Vålerenga vann Kolbu KK 5-1.

B-deildarliðið Sogndal með þá Jónatan Inga Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarsson innanborðs vann 5-0 útisigur á Florö. Hörður Ingi var ekki með Sogndal í dag.

Arnór Gauti Ragnarsson lék með Hönefoss í 4-0 tapi liðisins fyrir Strömsgodset. Ari Leifsson lék ekki með Strömsgodset í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga
433Sport
Í gær

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“
433Sport
Í gær

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City