fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu mikilvægt mark Hákons í dag

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 20:30

Hákon Arnar Haraldsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson færði FC Kaupmannahöfn hársbreidd frá titlinum er hann skoraði fyrsta markið í 2-0 útsigri gegn Randers í dönsku úrvalsdeild karla í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson var einnig í byrjunarliði FCK.

Hákon kom gestunum í Kaupmannahöfn yfir eftir klukkutíma leik með glæsilegu marki og Khouma Babacar innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma.

Ísak Bergmann fór af velli á 68. mínútu en Hákon kom af velli þegar átta mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

FCK er með sex stiga forskot á Midtjylland á toppi deildarinnar þegar Midtjylland á tvo leiki eftir en FCK einn. FCK er þar að auki með mun betri markatölu og því þarf Midtjylland á kraftaverki að halda til að landa danska meistaratitlinum í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina