fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Ronaldo og Jackson bestir í apríl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 12:00

Ronaldo fór illa með Tottenham á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var kjörinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í apríl en þetta er í annað sinn sem hann fær verðlaunin á þessu tímabili.

Ronaldo hefur sex sinnum unnið verðlaunin en hann mætti aftur í enska boltann síðasta haust.

Ronaldo skoraði fimm mörk í fjórum leikjum fyrir United en liðin gekk þó illa og er í veseni innan sem utan vallar.

Mike Jackson stjóri Burnley var kjörinn stjóri mánaðarins en hann hefur breytt gengi liðsins og á Burnley von á að halda sér í deildinni.

Burnley er fyrir utan fallsætið en er með jafnmörg stig og Leeds sem situr í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði
433Sport
Í gær

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn
433Sport
Í gær

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?