fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Besta deild karla: Annar sigur KR kom í Eyjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 19:56

Ægir Jarl skoraði í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld.

KR-ingar byrjuðu betur og komust yfir strax á 3. mínútu. Þar var að verki Ægir Jarl Jónasson.

Heimamenn unnu sig inn í leikinn er leið á fyrri hálfleik og eftir tæpan hálftíma leik jöfnuðu þeir þegar Kristinn Jónsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Gestirnir tóku aftur við sér eftir jöfnunarmarkið og uppskáru mark á 42. mínútu. Þá skoraði Kennie Chopart.

Ekki var mikið um opin færi í seinni hálfleik og að lokum sigldi KR 1-2 sigri heim. Í blálokin fékk Atli Hrafn Andrason í liði ÍBV rautt spjald

Þetta var annar sigur Vesturbæjarliðsins á leiktíðinni. Hinn kom gegn Fram í fyrstu umferð. KR er með sjö stig í fimmta sæti eftir fimm leiki.

Eyjamenn eru aðeins með tvö stig eftir jafnmarga leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Í gær

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur