fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Umboðsmaður Sadio Mane á fundi með Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Sadio Mane hjá Liverpool er í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út sumarið 2023. Mane og Liverpool hafa hingað til ekki náð samkomulagi um nýjan samning.

Sky í Þýskalandi og fleiri miðlar þar í landi segja að Hasan Salihamidzic yfirmaður knattspyrnumála hafi fundað með umboðsmanni Mane í síðustu viku.

Sagt er að fundurinn hafi farið fram á Mallorca á Spáni þangað sem Salihamidzic flaug til að hitta umboðsmann Mane.

Mane kom til Liveprool sumarið 2016 en hann og Mo Salah verða báðir samningslausir sumarið 2023.

Liverpool gæti freistast til þess að selja Mane í sumar ef ekki tekst að ná samkomulagi við þennan frábæra leikamnn frá Senegal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins