fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Umboðsmaður Sadio Mane á fundi með Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Sadio Mane hjá Liverpool er í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út sumarið 2023. Mane og Liverpool hafa hingað til ekki náð samkomulagi um nýjan samning.

Sky í Þýskalandi og fleiri miðlar þar í landi segja að Hasan Salihamidzic yfirmaður knattspyrnumála hafi fundað með umboðsmanni Mane í síðustu viku.

Sagt er að fundurinn hafi farið fram á Mallorca á Spáni þangað sem Salihamidzic flaug til að hitta umboðsmann Mane.

Mane kom til Liveprool sumarið 2016 en hann og Mo Salah verða báðir samningslausir sumarið 2023.

Liverpool gæti freistast til þess að selja Mane í sumar ef ekki tekst að ná samkomulagi við þennan frábæra leikamnn frá Senegal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis