fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Sveindís Jane framlengir við Wolfsburg

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 10. maí 2022 19:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir skrifaði í dag undir nýjan samning við þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg. Samningurinn gildir til ársins 2025.

Sveindís varð þýskur meistari með félaginu á dögunum og hefur staðið sig með miklum sóma síðan hún kom aftur til liðsins í janúar eftir að hafa verið í láni hjá Kristianstad í Svíþjóð.

Sveindís lék átta leiki með Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í ár og skoraði þrjú mörk og lagði upp þrjú. Þá byrjaði hún báða leikina er Wolfsburg datt úr leik gegn ríkjandi meisturum Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði

Í forgangi hjá Liverpool að finna framherja – Óvænt nafn á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun

Árni rekinn úr Árbænum í gær – Þetta er sagt hafa spilað stórt hlutverk í þeirri ákvörðun
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband