fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

„Ég er djúpt snortin af þakklæti“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 21:30

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ / ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir var kosinn formaður KSÍ á ný á ársþingi KSÍ sem fram fór í dag. Sævar Pétursson var mótframbjóðandi Vöndu.

Vanda fékk 105 atkvæði en Sævar fékk 44 atkvæði og því um öruggan sigur Vöndu að ræða.

Vanda sendi frá sér yfirlýsingu á facebook síðu sinni þar sem hún þakkaði fyrir stuðninginn.

„Ég er djúpt snortin af þakklæti fyrir þennan mikla stuðning. Ég vil þakka Sævari fyrir drengilega kosningabaráttu, kosningahópnum mínum kærlega fyrir hjálpina, vinum og fjölskyldu fyrir allan stuðninginn, Kobba og börnunum mínum fyrir endalausa hvatningu og ást, fólki alls staðar úr samfélaginu fyrir pepp og stuðning og síðast en ekki síst þessari mögnuðu knattspyrnuhreyfingu fyrir ótrúlega kosningu. Ég er nánast orðlaus og get ekki beðið eftir að vinna með ykkur öllum,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, nýkjörinn formaður KSÍ á facebook síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við