fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Verður áfram þrátt fyrir ömurlega frammistöðu á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 20:23

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick verður áfram þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir svekkjandi frammistöðu á HM í Katar.

Þetta hefur þýska knattspyrnusambandið staðfest en Flick fundaði í yfir tvo tíma með sambandinu á miðvikudag.

Ákveðið var að Flick myndi halda áfram með liðið sem er úr leik á HM í Katar.

Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum í mótinu og er það í annað sinn í röð sem liðið fellur úr leik í riðlakeppni HM.

Miklar vonir eru þó bundnar við liðið á EM 2024 sem fer einmitt fram í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli