fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goncalo Ramos fór gjörsamlega á kostum á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Sóknarmaðurinn kom inn í byrjunarlið Portúgal fyrir Cristiano Ronaldo. Liðið lék gegn Sviss í 16-liða úrslitum HM.

Hinn 21 árs gamli Ramos gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 6-1 sigri Portúgal, sem nú er komið í 8-liða úrslit.

Ramos er á mála hjá Benfica í heimalanindinu. Hann var hins vegar nálægt því að fara til Paris Saint-Germain í sumar.

Það er hinn virti Fabrizio Romano sem greinir frá þessu. Hann bendir á að Ramos muni kosta töluvert meira núna en hann hefði gert í sumar.

Portúgal mætir Marokkó í 8-liða úrslitum HM. Leikurinn fer fram á laugardag klukkan 15 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram