fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Björn Gunnarsson er án atvinnu eftir að hafa verið rekinn frá sænska félaginu Örgryte í dag.

Brynjar tók við þjálfun liðsins í maí og var því ekki langlífur í starfinu. Hann hafði spilað þar á leikmannaferli sínum.

Staða Örgryte var slæm þegar Brynjar tók við en honum tókst að bjarga félaginu frá falil með naumindum.

Þrátt fyrir það var Brynjar rekinn úr starfinu en hann hafði þjálfað HK með ágætis árangri hér á landi.

Stjórn Örgryte vildi skipta um mann í brúnni og því var sú ákvörðun tekin að láta Brynjar taka poka sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið