fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Vill sjá Arsenal reyna við fyrrum stjörnu Man Utd sem hefur átt gott HM

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 21:48

Memphis Depay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hefur tjáð sig um hvaða leikmann hann vill sjá Arsenal semja við í janúar.

Morgan er harður stuðningsmaður Arsenal og tjáir sig reglulega um félagið á Twitter síðu sinni.

Morgan vill sjá Arsenal semja við hinn 28 ára gamla Memphis Depay í janúar en hann er hollenskur landsliðsmaður.

Barcelona á Memphis og er líklega tilbúið að selja hann í janúar til að opna fyrir frekari leikmannakaup.

Memphis hefur átt mjög gott HM með Hollendingum sem eru komnir í 8-liða úrslit keppninnar.

,,Arsenal ætti að semja við Memphis í janúarglugganum. Þetta er svo góður leikmaður og hann myndi virka vel með Jesus í fremstu línu,“ sagði Morgan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð