fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Xavi vildi fá James til Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 20:31

Gareth Bale og James Rodriguez, voru liðsfélagar hjá Real Madrid / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, vildi fá James Rodriguez til Barcelona árið 2014 áður en hann hélt til Real Madrid.

Real tryggði sér þjónustu James eftir HM 2014 en James var frábær á því móti fyrir landslið Kólumbíu.

Barcelona sýndi James áhuga á þessum tíma en Xavi var þá leikmaður liðsins og vissi af gæðum miðjumannsins.

Xavi vonaðist eftir því að fá að spila með James en hann ákvað frekar að velja Real að lokum.

,,Það er leiðinlegt að James hafi spilað fyrir Real Madrid en ekki Barcelona,“ sagði Xavi í samtali við Marca.

,,James hefur alltaf sýnt gæðin og eiginleikana að geta breytt leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“