fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Xavi vildi fá James til Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 20:31

Gareth Bale og James Rodriguez, voru liðsfélagar hjá Real Madrid / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, vildi fá James Rodriguez til Barcelona árið 2014 áður en hann hélt til Real Madrid.

Real tryggði sér þjónustu James eftir HM 2014 en James var frábær á því móti fyrir landslið Kólumbíu.

Barcelona sýndi James áhuga á þessum tíma en Xavi var þá leikmaður liðsins og vissi af gæðum miðjumannsins.

Xavi vonaðist eftir því að fá að spila með James en hann ákvað frekar að velja Real að lokum.

,,Það er leiðinlegt að James hafi spilað fyrir Real Madrid en ekki Barcelona,“ sagði Xavi í samtali við Marca.

,,James hefur alltaf sýnt gæðin og eiginleikana að geta breytt leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun