fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ísland samþykkir Saint-Denis og Macolin tilskipanirnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 17:30

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hefur formlega samþykkt tilskipun Evrópuráðsins um öryggi og aðgengi að knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum annars vegar (Saint-Denis tilskipunin), og hins vegar tilskipun Evrópuráðsins gegn hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum (Macolin tilskipunin).

Þetta kemur fram á vef KSÍ.

Ísland er 24. ríkið til að samþykkja Saint-Denis tilskipunina, sem tekur gildi hér á landi 1. febrúar 2023, og 8. ríkið til að samþykkja Macolin tilskipunina, sem tekur gildi hér á landi 1. apríl 2023.

Það var Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi fastanefndar hjá Evrópuráðinu (á mynd), sem undirritaði tilskipanirnar fyrir hönd Íslands. Tilgangur tilskipana sem þessara er að samþætta og samræma ýmsa þætti eins og forvirkar aðgerðir, verklag og viðbrögð, og auka og efla samstarf milli landa.

Nánar á vef Evrópuráðsins

Um Macolin-tilskipunina

Um Saint-Denis tilskipunina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“