fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hart tekist á – „Þú ert sorglegur maður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 13:00

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingarnir Jamie Carragher og Richard Keys tókust á í gær á samfélagsmiðlinum Twitter. Snerist rifrildi þeirra um næsta þjálfara karlalandsliðs Englands.

Gareth Soothgate er núverandi þjálfari enska liðsins en talið er að hann gæti stigið til hliðar í kjölfar þess að Englendingar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar. Undir stjórn Soutghate hefur England komist í undanúrslit HM og úrslitaleik Evrópumótsins, á heimavelli í fyrra.

Richard Keys (til hægri).

Carragher sagði í gær að komi nýr landsliðsþjálfari inn vilji hann að sá sé Englendingur. Keys svaraði þessu.

„Hvaða rugl er þetta? Þetta er klár rasismi. Þjálfari Englands á að vera sá besti sem er laus hverju sinni,“ skrifaði hinn umdeildi Keys, en hann var á sínum tíma rekinn frá Sky Sports fyrir kvenfyrirlitningu.

„Ég vona að þú sendir svipuð tíst á blaðamenn sem hafa sömu skoðun, eða er þetta kannski bara því ég vinn fyrir Sky? Þú er sorglegur og örvæntingarfullur maður,“ svaraði Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea