Eins í raun ótrúlegt og það kann að hljóma þá er Marokkó komið í undanúrslitin á HM í Katar.
Þetta varð raunin í kvöld eftir að Marokkó spilaði við Portúgal í 16-liða úrslitum mótsins.
Marokkó hefur alls ekki farið auðvelda leik en liðið sló Spán úr leik í síðustu umferð.
Youssef En Nesyri er að eiga gott mót fyrir Marokkó og skoraði hann eina markið fyrir liðið í kvöld í 1-0 sigri.
Cristiano Ronaldo var líklega að spila sinn síðasta leik í sögu HM og hágrét eftir lokaflautið í kvöld.
Marokkó mun spila við annað hvort England eða Frakkland í næstu umferð.
Cristiano Ronaldo in tears. Portugal are out. Shock. 🇵🇹💔 #FIFAWorldCup pic.twitter.com/vvfeLik5sn
— Adriano Del Monte (@adriandelmonte) December 10, 2022