fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Virkilega pirraður og segir liðinu hafa gert andstæðingum greiða á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 19:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate, leikmaður Frakklands, var mjög pirraður í gær eftir leik liðsins við Túnis í riðlakeppninni.

Frakkland tapaði mjög óvænt 1-0 gegn Túnis en liðið var búið að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum.

Það voru gerðar breytingar á byrjunarliði Túnis í þessari viðureign en Konate neitar að nota það sem afsökun.

,,Ég hata að tapa. Við munum ekki gera neina greiðum um helgina, þetta verður leikur á milli tveggja liða og það er allt saman,“ sagði Konate.

,,Ég get ekki sagt að við höfum gert of margar breytingar, við getum ekki notað þá afsökun.“

,,Við vorum ekki í þeim gæðaflokki sem við eigum að vera. Við þurfum að einbeita okkur að næsta leik og gleyma þessu klúðri. Sama á móti hverjum, leikurinn verður erfiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?