fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þráir að sjá Messi gráta í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. desember 2022 15:30

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, fyrrum framherji brasilíska landsliðsins, vill sjá sína menn mæta Argentínu í undanúrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.

Bæði lið eru komin í 8-liða úrslit. Brasilía mætir þar Króatíu í leik sem er í gangi. Argentína mætir hins vegar Hollandi klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Vinni Argentína og Brasilía sína leiki munu þau mætast í undanúrslitunum. Það er eitthvað sem Fred vill sjá.

„Mig langar að sjá Brasilíu og Argentínu mætast í undanúrslitunum. Ég vil sjá óróa, Neymar fá víti og Messi gráta,“ segir hann.

Ljóst er að mikill hiti yrði ef liðin mætast á stóra sviðinu í undanúrslitum.

Þau mættust einmitt í úrslitaleik Suður-Ameríkubikarsins í fyrra, þar sem Argentína hafði betur með marki frá Angel Di Maria.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin