fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stendur með umdeildum leikmanni Englands sem fær mikið hatur – ,,Ósanngjörn gagnrýni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, varnarmaður Englands, fær ósanngjarna gagnrýni að sögn miðjumannsins Kalvin Phillips.

Phillips er liðsfélagi Maguire í enska landsliðinu en sá síðarnefndi spilar með Manchester United.

Maguire hefur misst sæti sitt sem fastamaður í liði Man Utd og er ekki vinsæll á meðal margra stuðningsmanna félagsins í dag.

Phillips hefur þó tröllatrú á landa sínum fyrir leik gegn Frökkum í 8-liða úrslitum HM á morgun.

,,Ég veit að Harry hefur ekki spilað eins mikinn fótbolta á þessu tímabili og hann hefði viljað,“ sagði Phillips.

,,Hann fær mikla gagnrýni sem er ósanngjörn. Hann er frábær atvinnumaður og stórkostlegur fótboltamaður og það eina sem þú þarft að gera er að horfa á hann á stórmótum.“

,,Hann er einn besti varnarmaður heims og fyrir England hefur hann verið á toppnum í langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“