fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þetta er myndin af stjörnunni sem allir eru að ræða – Aðdáendur steinhissa

433
Föstudaginn 9. desember 2022 09:33

Sasha Attwood og Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarið hefur Jack Grealish deilt gömlum myndum af sér á TikTok, aðdáendum til mikillar gleði.

Grealish, sem er leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, er mikill sprelligosi og til í að skemmta fólki utan vallar.

Það er ein mynd sem hefur vakið sérstaka athygli. Þar er Grealish í búning sem Viddi úr Toy Story.

Aðdáendur hans eru hreinlega í kasti yfir myndinni.

Enska landsliðið undirbýr sig nú fyrir 8-liða úrslitin á Heimsmeistaramótinu í Katar. Er Grealish þar á meðal.

Liðið mætir Frakklandi í afar krefjandi leik á morgun. Hann hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“