fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Argentínu og Hollands – Messi á sínum stað

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 18:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er von á fjöri á HM í Katar í kvöld er Holland og Argentína eigast við í 8-liða úrslitum mótsins.

Það er erfitt að segja til um sigurstranglegra liðið í kvöld en bæði lið eiga möguleika á að komast í undanúrslitin.

Sigurliðið mun spila við Króatíu í næstu umferð en það lið er búið að henda Brasilíu heim.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Holland: Noppert; Dumfries, Timber, Van Dijk, Aké, Blind; De Roon, De Jong; Gakpo, Bergwijn, Depay

Argentína: E Martínez; Molina, Romero, Otamendi, L Martínez, Acuña; De Paul, Fernández, Mac Allister; Messi, Álvarez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi