fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ancelotti: Getur ekki verið erfitt að þjálfa leikmann sem skorar mark í hverjum leik

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, segir að það hafi verið engin áskorun að höndla Cristiano Ronaldo er þeir unnu saman hjá félaginu.

Ronaldo olli töluverðum vandræðum hjá Manchester United í vetur og náði alls ekki saman við þjálfara liðsins, Erik ten Hag.

Ronaldo mætti í risaviðtal við Piers Morgan og gagnrýndi þar bæði vinnubrögð Ten Hag sem og stjórn félagsins.

Portúgalinn er nú frjáls ferða sinna eftir að hafa rift samningi sínum við Man Utd.

Ancelotti segist ekki hafa lent í neinum vandræðum með Ronaldo og segist aðeins hafa notið þess að þjálfa ofurstjörnuna.

,,Ég þjálfaði hann í tvö ár og hann gaf mér aldrei nein vandamál, hann leysti þau,“ sagði Ancelotti.

,,Leikmaður sem skorar allavega eitt mark í leik getur ekki verið vandamál. Cristiano er íþróttamaður sem æfir vel og fylgist ávallt vel með. Það var auðvelt að þjálfa hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“