fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Vilja fá Ziyech eftir frábært gengi í Katar

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 16:30

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech hefur verið frábær með Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar og vakið áhuga margra félaga.

Hinn 29 ára gamli Ziyech er á mála hjá Chelsea og er samningsbundinn þar til sumarsins 2025.

AC Milan á Ítalíu hefur hins vegar mikinn áhuga á kantmanninum og vill krækja í hann á láni í janúar, með möguleika á að kaupa hann svo fyrir þrettán milljónir punda. Það er Gazzetta Dello Sport á Ítalíu sem heldur þessu fram.

Ziyech þyrfti að taka á sig launalækkun til að ganga í raðir Milan.

Marokkó er komið alla leið í 8-liða úrslit HM og mætir þar Portúgal á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“