Það kom mörgum á óvart þegar Matteo Kovacic mætti særður á andliti á blaðamannafund króatíaska landsliðsins í aðdraganda leiksins við Brasilíu í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar.
Króatía mætir Brasilíu í fyrsta leik 8-liða úrslitanna klukkan 15 á morgun.
Kovacic sat fyrir svörum á blaðamannafundi. Hann útskýrði það að sárin á andliti hans væru eftir slys sem hann varð fyrir í ræktinni.
Myndina má sjá hér að neðan.