fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. desember 2022 16:00

Walker / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, hægri bakvörður enska landsliðsins, á verðugt verkefni fyrir höndum á laugardagskvöldið þegar England mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar. Það kemur líklega í hans hlut að stoppa Kylian Mbappe.

Walker hefur mætt Mbappe nokkrum sinnum sem leikmaður Manchester City gegn Paris Saint-Germain.

„Ég hef spilað gegn honum áður og það hjálpar auðvitað. Hann er samt frábær leikmaður á frábæru skriði svo þetta verður ekki auðvelt. Hann er einn sá besti í dag,“ segir Walker á blaðamannafundi.

„Ég veit að ég þarf að stoppa hann. Ég veit samt hvað ég get og verð að nálgast þetta eins og aðra leiki. Ég þarf að veita honum þá virðingu sem hann á skilið en ekki of mikla.“

Walker vildi hins vegar ekki ræða Mbappe of mikið.

„Þetta er ekki England gegn Mbappe. Þetta er England á móti Frakklandi. Við vitum að hann er góður leikmaður en ég ætla ekki að rúlla út rauða dreglinum fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“