fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 21:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er komið í 8-liða úrslit HM í Katar eftir leik við Senegal sem fór fram í kvöld.

England var ekki í miklum vandræðum í þessum leik og vann 3-0 með mörkum Jordan Henderson, Harry Kane og Bukayo Saka.

Raheem Sterling var ekki með í leikmannahópi Englands sem vakti athygli en fjarvera hans hefur nú verið útskýrð.

Heimili Sterling í London var rænt á meðan leikmaðurinn er í Katar og sneri hann aftur heim í kvöld.

Sterling vildi vera með fjölskyldu sinni á erfiðum tímum en vonast til að snúa aftir til Katar ef það hentar öllum aðilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“