fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Chelsea játar sig ekki sigrað og mun berjast við Liverpool með kjafti og klóm

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 19:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að gera mikið til að fá miðjumanninn Jude Bellingham í sínar raðir á næsta ári.

Þetta segir blaðamaðurinn virti Matt Law en mörg stórlið í Evrópu horfa til Bellingham sem spilar með Dortmund sem og enska landsliðinu.

Law segir að Chelsea muni bjóða það sem þarf í Bellingham en að ákvörðunin muni ekki snúast aðeins um peninga.

Liverpool ku vera í bílstjórasætinu þegar kemur að leikmanninum og þarf mikið að gerast til að Chelsea verði hans áfangastaður.

,,Chelsea mun bjóða risaupphæð í Bellingham en þeir eru ekki líklegastir til að fá hann,“ sagði Law.

,,Þeir munu bjóða það sama og önnur lið munu bjóða í Bellingham en þetta mun að lokum ekki snúast bara um peninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni