fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Er Heimir að snúa aftur heim?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 10:56

© 365 ehf / Valgarður Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjaftasagan um að Heimir Guðjónsson sé að snúa aftur til starfa hjá FH er á miklu flugi. Forráðamenn FH hafa ekki viljað ræða málið undanfarna daga.

Heimir var rekinn frá FH haustið 2017 og hefur síðan stýrt HB í Færeyjum og Val. Hann var rekinn úr starfi hjá Val í sumar.

Sagt er að Heimir sé nálægt því að taka aftur við þjálfun FH sem rétt bjargaði sæti sínu í Bestu deildinni í sumar.

Davíð Þór Viðarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá FH hefur ekki svarað í símann síðustu daga og Heimir Guðjónsson svaraði venju samkvæmt ekki í símann í morgun.

Heimir stýrði FH frá 2008 til 2017 og varð liðið á þeim tíma fimm sinnum Íslandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar