fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Er Heimir að snúa aftur heim?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 10:56

© 365 ehf / Valgarður Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjaftasagan um að Heimir Guðjónsson sé að snúa aftur til starfa hjá FH er á miklu flugi. Forráðamenn FH hafa ekki viljað ræða málið undanfarna daga.

Heimir var rekinn frá FH haustið 2017 og hefur síðan stýrt HB í Færeyjum og Val. Hann var rekinn úr starfi hjá Val í sumar.

Sagt er að Heimir sé nálægt því að taka aftur við þjálfun FH sem rétt bjargaði sæti sínu í Bestu deildinni í sumar.

Davíð Þór Viðarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá FH hefur ekki svarað í símann síðustu daga og Heimir Guðjónsson svaraði venju samkvæmt ekki í símann í morgun.

Heimir stýrði FH frá 2008 til 2017 og varð liðið á þeim tíma fimm sinnum Íslandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu