fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Ný frétt frá Brasilíu – Pele lagður inn á sjúkrahús og ástandið sagt tvísýnt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilsu hins goðsagnakennda Pele hefur hrakað eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Sao Paulo með bólgur um allan líkama.

Pele er í meðferð vegna krabbameins en meðferðin hefur ekki verið að skila tilætluðum árangri samkvæmt fréttum.

Pele var lagður inn á sjúkrahús í Brasilíu í gær en hann er sagður við mjög slæma heilsu og bólgurnar hafa haft áhrif á hjarta hans.

Eiginkona hans situr við hlið Pele sem er samkvæmt fréttum í Brasilíu að berjast fyrir lífi sínu þessa stundina.

Pele er einn fremsti knattspyrnumaður allra tíma en hann er 82 ára gamall. Hann á að gangast undir frekari rannsóknir í dag til að meta frekar vandamálið en líffæri hans eru mörg hver í ólagi vegna krabbameinsins og meðferðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trippier skrifaði undir nýjan samning

Trippier skrifaði undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad
433Sport
Í gær

KSÍ hefur móttekið erindi frá FIFA vegna Pelé-vallar

KSÍ hefur móttekið erindi frá FIFA vegna Pelé-vallar
433Sport
Í gær

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Í gær

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl
433Sport
Í gær

Bjarni Ben og Hjörvar freista þess að bæta skor Guðna

Bjarni Ben og Hjörvar freista þess að bæta skor Guðna