fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Lögregla henti honum út í Katar í gær – Ástæðan hreint fáránleg

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Tandholdt, fjölmiðlamaður á TV2 í Danmörku, birti myndband í gær þar sem hann sýndi frá því þegar manni með regnbogarmband var vísað af leikvangi á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Öryggisverðir og lögreglumenn fylgdu manninum út af leikvanginum.

Samkynhneigð er stranglega bönnuð í Katar. FIFA hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir það að leyfa þjóðinni að halda HM vegna hinna ýmsu mannréttindabrota þar.

Maðurinn sem um ræðir, Brian Davis, segir öryggisleit hafa hleypt honum inn á völlinn með armbandið.

„Þeir sneru upp á höndina á mér en annars hef ég það fínt. Þeir voru mjög ofbeldisfullir,“ segir hann.

Tandholdt var tekinn af katörsku lögreglunni eftir að hafa rætt við Davis. Hann var beðinn um að eyða myndefni sínu.

Því neitaði Tandholdt og var síðar sleppt að eigin sögn.

Miðað við mynd sem Davis tók síðar um kvöldið fékk hann að fara aftur inn á leikvanginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn