fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Darren Grimes gagnrýnir Marcus Rashford harkalega fyrir að syngja ekki með enska þjóðsöngnum fyrir leikinn gegn Wales á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Rashford var í byrjunarliði Englands í leiknum. Hann fór á kostum og skoraði tvö mörk er liðið tryggði sér toppsæti B-riðils og þar með sæti í 16-liða úrslitum mótsins, þar sem Senegal verður andstæðingurinn.

„Er Rashford orðinn of frægur til að syngja með þjóðsöngnum?“ skrifar Grimes á Twitter og birtir myndband sem sýnir sóknarmanninn þaga á meðan aðrir leikmenn syngja þjóðsönginn.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði