fbpx
Miðvikudagur 29.mars 2023
433Sport

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Darren Grimes gagnrýnir Marcus Rashford harkalega fyrir að syngja ekki með enska þjóðsöngnum fyrir leikinn gegn Wales á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Rashford var í byrjunarliði Englands í leiknum. Hann fór á kostum og skoraði tvö mörk er liðið tryggði sér toppsæti B-riðils og þar með sæti í 16-liða úrslitum mótsins, þar sem Senegal verður andstæðingurinn.

„Er Rashford orðinn of frægur til að syngja með þjóðsöngnum?“ skrifar Grimes á Twitter og birtir myndband sem sýnir sóknarmanninn þaga á meðan aðrir leikmenn syngja þjóðsönginn.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spyrja sig hvort þetta sé svar KSÍ: Þyrftu að láta Arnar Þór fara – „Þetta er það sturlaðasta sem ég hef séð“

Spyrja sig hvort þetta sé svar KSÍ: Þyrftu að láta Arnar Þór fara – „Þetta er það sturlaðasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ensku stórliðin og Real Madrid fá svekkjandi fréttir – 15 milljarðar munu engu breyta

Ensku stórliðin og Real Madrid fá svekkjandi fréttir – 15 milljarðar munu engu breyta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Van Dijk sé lélegur leiðtogi – „Hann er ekki hreinn og beinn í samskiptum“

Segir að Van Dijk sé lélegur leiðtogi – „Hann er ekki hreinn og beinn í samskiptum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meint árás hans til rannsóknar hjá lögreglu

Meint árás hans til rannsóknar hjá lögreglu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United fær góðar fréttir – PSG ætlar ekki að vera með

Manchester United fær góðar fréttir – PSG ætlar ekki að vera með