fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hafnaði Wolves en tekur við Rangers

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Beale er nálægt því að verða nýr stjóri Rangers í Skotlandi. Hann tekur við starfinu af Giovanni van Bronckhorst, sem var látinn fara á dögunum.

Beale er stjóri QPR í ensku B-deildinni og hefur vakið athygli.

Fyrir mánuði síðan hafnaði hann því að gerast stjóri Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Nú hefur Beale náð samkomulagi við QPR og mun taka við liðinu.

QPR situr í sjöunda sæti ensku B-deildarinnar eftir 21 leik.

Rangers er í öðru sæti skosku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir Celtic þegar fimmtán umferðum er lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga